Vodafone Deildin í League of Legends er hafin

Nú er Vodafone Deildin í League of Legends formlega hafin.

Hægt verður að fylgjast með leikjunum í á Twitch rásinni hans Siggó. Leikirnir verða spilaðir á miðvikudögum en útsendingar verða á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum.

1 Like