Vodafone deildin - CS:GO - Vor 2020

Deildarkeppnin hefst 23. mars.

Opin skráning er hafin í neðri deildir. Skráning lokar 21. mars á miðnætti, svo hafa liðin allan 22. mars til að staðfesta sig, til þess þurfa allir leikmenn að fara inn á challengermode og merkja sig sem “ready”.

Deildina og skráningu má finna hér: https://www.challengermode.com/s/RISI/seasons/81a09bef-8e21-4b9a-912a-3162dbddda76

Keppnisdagar úrvalsdeildar

  • Mánudagar
    – 3 bo3 leikir spilaðir. Eitt community stream í samráði við RÍSÍ verður auglýst og sýnt frá á okkar straumum einnig.
  • Miðvikudagar
    – 1 bo3 leikur spilaður. Official broadcast sýnt á twitch og nýrri sjónvarpsstöð: Stöð 2 ESPORT

Keppnisdagar 1. deild og niður

  • Leiknar verða tvær umferðir, hvert lið á heima og úti leik gagnvart öðrum liðum í Bo1 (Best af einu) en báðir leikirnir eru leiknir á sama keppnisdegi.
  • Keppnisdagar eru sunnudagar og eru þá leiknir tveir leikir í röð. Heimilt er að skipuleggja viðureign í samráði við andstæðinga í vikunni á undan.

Liðin VALLEA og Seven hafa dregið sig úr keppni í Vodafone deildinni. Næstu lið inn frá áskorendamótinu tóku þá þeirra stað en það voru liðin KR.Black og Rafík.

Þetta þýðir þó einnig að bumpa þurfti tvö lið upp frá annari deild í fyrstu og tvö lið frá þriðju í aðra deild.
Farið var yfir öll skor úr öllum leikjum spiluðum í opna mótinu til að leysa úr tiebreakers.
Liðin sem fara því úr 2. deild í 1. deild eru:

  • MothaFuckaJones
  • Wintris

Og liðin sem fara úr 3. deild í 2. deild eru:

Skráning er hafin í þriðju deild, ef nógu mörg lið skrá sig verður einnig til 4. deild.

Ég er annars örugglega að gleyma einhverju, ekki hika við að spurja hér að neðan ef eitthvað er óljóst. Ég svara um leið og ég get.

Svona raðast deildirnar upp þá miðað við opna mótið. Liðin eru ekki í neinni sérstakri röð.

Byrja þá neðri deildirnar 22. mars eða 29. mars??

Fyrsti leikur verður settur 29. mars en liðum er frjálst að reschedula það fyrr í vikunni

Ég næ ekki að gera ready þar sem ég bý í Bretlandi (bresk IP tala). Er hægt að kippa því í liðinn?
User: kfed
Lið: Samviskan

jamm getum reddað því - skrái nafnið niður hjá mér svo að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af frestinum til að ready up

1 Like

Ég minni lið á að greiða fyrir þátttöku í deildinni til að staðfesta sig.

Ef lið tók þátt í Minor (opna mótinu og/eða áskorendamótinu) þá gildir sú greiðsla einnig fyrir deildina.


image

Það er einhver slatti af fólki í basli með paypal. Svo að það er hægt að millifæra á okkur í staðin.

Jafngildi 11 evra (sirka 1660 kr.) á Rafíþróttasamtök Íslands:
Reikningsnúmer: 0133-05-020021
Kennitala: 531118-0140

Svo endilega senda mér link á challengermode userinn, hvaða lið þú keppir með og hvaða nafn var með millifærsluna.

Ég skrái svo niður hjá mér og fer yfir allt á laugardagskvöldið.

Link: https://www.challengermode.com/user/home/21d44e04-dff8-427f-b4e9-3e1589830624
Lið : BumbuCS
Nafn: Ríkharður Rögnvaldsson

1 Like

user : https://www.challengermode.com/user/home/159aee36-1fad-48e9-9f85-d0e6fec96d28
team : Wintris
name : Hinrik Sveinsson

vonandi kemur þetta ekki of seint :confused:

1 Like

user: https://www.challengermode.com/user/home/4df5472b-ef48-465f-9143-a1229c57bd83
team: XY.esports
Name: Viktor Birgisson

1 Like

Skráning lokaði á laugardagskvöldið og voru það 48 lið sem voru skráð, búin að ready up og greiða þátttökugjaldið. Nokkur lið voru fullmönnuð en enginn ready og ekkert þátttökugjald - ég sendi message á þau lið en fékk ekkert svar, svo að þau verða ekki með.

Öll gögn eru komin á challengermode, deildin verður komin upp í síðasta lagi klukkan 16:00 okkar tíma skv. þeim: image

Fyrstu leikir verða í kvöld í úrvalsdeildinni, fyrstu leikir í deildum 1-5 verða settir á sunnudaginn 29. mars. Neðri deildar lið geta svo reschedulað þá leiki til fyrr í vikunni ef það hentar betur.

1 Like

Þá er ég væntanlega ekki skráður ef ég var að borga í morgun? Ansans, ég var aðeins út úr lúppunni og vissi ekki með gjaldið.

Ég semsagt millifærði.

Ég hugsa að það hefði mátt vera skýrara þetta með þátttökugjaldið, en miðað við að 48 lið greiddu það þá pældi ég lítið í því.

Í hvaða liði ertu?

XY.esports er liðið.

Ah no worries, XY.esports er eitt af þessum 48 liðum, þá er hægt að fá inn varamenn og breyta lineup þegar deildin er komin live

Verður deildin í beinni í kvöld?

Nei þessi fyrsti dagur er undantekningin á community streams - fyrsta útsending verður á miðvikudaginn

1 Like

Linkur: https://www.challengermode.com/user/home/74f86705-a48d-4c0c-b665-58d9f732abcd

Lið: úlfr

Nafn: Ólafur Sigurjónsson

1 Like