Vodafone deildin - CS:GO - Umferð 1

Ég er að hugsa um að hafa smá vikulegan póst með upplýsingum um umferð vikunnar.
Hvaða leikir verða í úrvalsdeild og fá smá álit frá ykkur hverjir eru sigurstranglegastir í hverjum leik fyrir sig.
Svo er þessi fíni poll option á þessu forum - fínt að nýta það.

Draumadeildin.is var að fara upp - þar er hægt að stilla upp þínu lineuppi og búa til þína eigin deild milli vina eða bara keppa á móti öllum.

Leikir fyrstu umferðar í úrvalsdeild eru:
KR.White vs. KR.Black - Mánudaginn 23. mars klukkan 20:00

  • KR.White
  • KR.Black

0 voters

Dusty vs. [TILT] - Mánudaginn 23. mars klukkan 20:30

  • Dusty
  • [TILT]

0 voters

FH vs. KEF.esports (voru Rafík) - Þriðjudaginn 24. mars klukkan 20:00 (leikir verða framvegis ekki á þriðjudögum, en þetta er undanþága þar sem deildin var ekki sett upp á upprunalegum umbeðnum tíma)

  • FH
  • KEF.esports

0 voters

Fylkir vs. Þór Akureyri - Miðvikudaginn 25. mars 19:45 - útsendingar byrja 19:30 minnir mig, svo að leikirnir byrja á bilinu 19:45 til 20:00

  • Fylkir
  • Þór Akureyri

0 voters

Hvernig lýst ykkur svo á þetta? Eitthvað sem þið viljið fá meira info um vikulega milli umferða?

1 Like

Flott hugmynd, ég myndi vilja sjá þetta vikulega. Áhugasamir geta þá kommentað á þennan þráð spár sínar og byrjað einhverja skemmtilega umræðu.

1 Like