Velkominn/n á spjallborð RÍSÍ

Spjallborð Rafíþróttasamtaka Íslands er staðurinn til að tengjast fólki með áhuga á rafíþróttum á Íslandi.

Allir eru velkomnir á spjallið. Ef þú hefur áhuga á rafíþróttum, hvort sem það er sem iðkandi eða áhorfandi, þá bjóðum við þér að skrá þig inn á síðuna og hjálpa okkur að halda samfélaginu spjallandi.

Hér mun svo stjórn RÍSÍ setja inn allar tilkynningar og upplýsingar tengdar starfinu.

Endilega hjálpið okkur að stækka spjallborðið með því að benda vinum ykkar á það.