Varðandi fleiri mót

Við strákanir vorum að velta fyrir okkur hvort það verði fleiri mót í ár??? Bæði 2v2 og 1v1??? Kannski islandsmót? Og fleiri minni?

Við skemmtum okkur heavy vel og klæjar i fingurnar að gripa i pinnanna a næsta moti!

1 Like

Við tilkynnum svo sannarlega hvað er næst á dagskrá í FIFA mótum á næstunni.

Mikill fókus núna á að klára RIG svo að endilega fylgstu með hér þegar því er lokið

1 Like