VALORANT upplýsingar

Valorant kom út 2. júní 2020 og við sjáum fram á möguleika að halda mót í leiknum ef áhugi er til staðar.
Íslenska Valorant samfélagið á facebook má finna hér: https://www.facebook.com/groups/619668518854873

Ef þú hefur áhuga á leiknum - endilega skráðu þig í hópinn hér að ofan, ef þig langar að sjá fleiri keppnir í leiknum, ekki hika við að láta okkur vita. Við reynum að halda mót ef áhuginn er til staðar og mannafli okkar ræður við það.