Úrslit Stórmeistaramóts Vodafone deildarinnar í CS:GO

Úrslitin verða 7. júní í beinni útsendingu á twitch rás okkar https://www.twitch.tv/rafithrottir og á Stöð 2 esport.

FH og Fylkir mætast í bo3 úrslitaviðureign tímabilsins.

Sökum aðstæðna í samfélaginu munum við ekki halda úrslitin í Háskólabíói.
Við höldum okkur því við plan B, leikmenn munu keppa á “sviði” í stúdíói Skjáskots.

Útsending byrjar 17:00 - endilega kíkiði við, þetta verður eitthvað.