Staðan í CS:GO árið 2020

Sælt veri fólkið og velkominn/n á spjallborð RÍSÍ

Ég er að safna saman öllum upplýsingum um deildina 2020, hvernig format verður, dagssetningar og þannig. Ég set þær upplýsingar á #CS um leið og fyrirkomulagið er komið á hreint.

Það sem ég get sagt fyrir víst núna er að í enda janúar / byrjun febrúar er official áætlunin að byrja deildardagskrá 2020.

RÍSÍ og ÍBR ætla einnig að halda CS:GO mót á Reykjavík International Games (RIG) 25. og 26. janúar 2020. Mótið verður með sama fyrirkomulagi og RIG 2019.

Upplýsingar um RIG: Reykjavík International Games 2020
Upplýsingar um Deildina: Deildin 2020 hefst 15. febrúar

4 Likes

:facepunch: :facepunch:

Er komin tímasetning hvenær deildirnar byrja aftur? :slight_smile:

Ekki enn komin nákvæmnari tímasetning en enda janúar / byrjun febrúar því miður.

Við setjum inn upplýsingar hingað um leið og fyrirkomulagið er komið á hreint.

1 Like

Ekkert því miður við það, flott að það sé á hreinu svo teymin taki til hendinni og fari að æfa / preppa :slight_smile:

1 Like