RÍSÍ og FIFA árið 2020

Árið 2020 ætla Rafíþróttasamtök Íslands í samstarfi með KSÍ að halda mót í FIFA og PES.

Ísland á sæti á evrópumótinu í eFótbolta 2020 og starfið með KSÍ á að byrja á nýja árinu.
Frekari upplýsingar um deildir, skráningu og fleira verður sett hingað inn svo að endilega fylgist með.

Einnig ætla RÍSÍ og ÍBR að halda FIFA mót á Reykjavíkurleikunum, 25. og 26. janúar 2020. Fyrirkomulag verður tilkynnt síðar inn á #tilkynningar