Rainbow Six Siege Rafíþrótt

Afhverju kemur ekki R6 keppni með csgo, fifa og LOL. Ég v´ri til í að keppa í því og sjá hvað aðrir íslendingar geta gert í því leik.

Stutta svarið er að við höfum ekki tíma til að sjá um meira en við gerum nú þegar.

Svo er spurning með hvernig mótið yrði haldið, ég hef ekki spilað hann mikið en er hægt að setja upp sinn eigin server til að hýsa leiki?

Mig langar einnig að komast að því hversu margir eru að spila á Íslandi og þá hversu margir af þeim myndu taka þátt í móti.

Spurning bara að hafa skráningu á næsta HRing í R6 og sjá hversu mörg lið skrá sig. Við höfum oft verið með minni mót sem leikmenn sjá um sjálfir á HRingnum eins og Rocket League og Starcraft í fyrra.

Hvað er HRing? hvergni skrái ég mig í það og hvergni virkar það?

HRingurinn er árlegt LAN mót haldið aðra helgina í ágúst á hverju ári.

Getur fylgst með hér: https://www.facebook.com/hringurinn/ þegar ágúst nálgast