Niðurstöður opna mótsins og framhaldið

Opna mótið er búið, topp 4 liðin eru:

 • TBA
 • db.
 • [TILT]
 • Rafík

Þessi lið halda áfram í Áskorendamótið til að keppa á móti TDL.Vodafone, KR.esports, FH.esports og TeamExileGG

Bracket er kominn hér: https://www.challengermode.com/s/RISI/tournaments/28ebc6ce-1257-ea11-a94c-00155da4022c

Topp 4 liðin úr Áskorendamótinu fara í Vodafone Deildina ásamt Fylki, KR, Dusty og Seven.

Einnig höfum við nú liðin sem fara í neðri deildir

Fyrsta deild verður eftirfarandi lið ásamt liðum sem lenda í sætum 5-8 í áskorendamótinu.

 • crazycocoapuffscrew
 • BadCompany
 • Tindastóll
 • AURORA^

Önnur deild:

 • kNv
 • Tindastóll B
 • Somnio eSports
 • Wintris
 • <Insidious>
 • Gold.
 • GBU
 • MothaFuckaJones

Þriðja deild:

 • frost
 • snus.org
 • Team-Drake
 • MAFS
 • Trúðalestin
 • nVa

Við munum svo opna skráningu í neðri deildir til að fylla í þriðju deild og hugsanlega fjórðu deild ef nógu margir skrá sig.

Hvenær má síðan búast við dagskrá áskorendamótsins ?

Kv.Viktor

Í kvöld - við erum að fá nokkra hluti á hreint en svo setjum við hana hingað inn býst ég við í kvöld.

Edit: https://www.challengermode.com/s/RISI/tournaments/28ebc6ce-1257-ea11-a94c-00155da4022c

1 Like

hvernær má búast við að opnað verði í seinni skráningu ?

Við opnum fyrir skráningu í neðri deildir fyrir þá sem vilja þegar við búum til tímabilið á challengermode - ég mun láta vita hér inni um leið og það gerist