Næsta FIFA móti seinkað

Okkur hafa borist nokkrar spurningar um hvenær næsta mót er, en áætluð dagssetning móts átti að vera núna um helgina, 14. og 15. mars.
Beiðni var send á EA að halda official mót en þar sem EA er að halda einhvern official qualifier þá var þeirri beiðni hafnað.

Við erum því að vinna í að finna nýja dagssetningu til að halda mótið og hvernig skráningu verður háttað.
Við auglýsum hér hvenær það verður þegar allar upplýsingar liggja fyrir.