Meistaramótið í LoL - Vor Major 2020

Áskorendamótið er nú búið og voru það liðin FH, notworry, KR og sveittir sem komust áfram og mæta þá Dusty, Turboapes, Tindastól og Fylki næstu helgi.

Leikið verður frá fimmtudegi til sunnudags og hægt er að sjá dagskránna hérna:

Sýnt verður frá öllum leikjunum í beinni útsendingu hér: