League of Legends á RIG 2020

Góðan dag,

Hérna er dagskráin fyrir undankeppni RIG spiluð núna um helgina 25. og 26. janúar.
Ef þið hafið spurningar endilega setjið þær hér og ég svara um leið og ég get.

Spilaðar verða 3 umferðir:

  • Fyrsta umferð er á laugardaginn 25. jan klukkan 18:00.
  • Önnur umferð byrjar um leið og fyrsta er búin en við miðum við 21:00
  • Þriðju umferð verður skipt í tvennt. Annar leikurinn verður spilaður klukkan 18:00 og sá seinni verður spilaður klukkan 21:00. Þetta er gert til þess að hægt verði að sýna frá leikjunum á streymi.

Brackets

Ég mun raða brackets inn á ChallengerMode um leið og ég get.

1 Like