Hvernig á að breyta notandanafni

Notandanafnið þegar fyrst er skráð inn á síðuna er byggt á netfanginu sem þú skráðir þig inn með.

Hægt er að breyta þessu notandanafni og við mælum með að það sé gert. Athugið að einungis er hægt að breyta notandanafni fyrstu 3 daga eftir nýskráningu.

Upp í hægra horni er profile mynd sem þarf að ýta á til að fá upp eftirfarandi menu:


Þarna þarf að ýta á notandanafnið og þá birtist…
image
Þarna þarf svo að ýta á “Preferences” til að fara í stillingar fyrir notandann.

Þar inni finnur þú núverandi notandanafn og takka til að breyta því:
image