Fortnite námskeið í Smárabíó

Smárabíó mun bjóða uppá helgarnámskeið í rafíþróttum á nýju ári. Frábær fyrstu skref í rafíþróttum. Ein helgi þar sem farið verður yfir jákvæða spilahætti, hvernig maður bætir sig og að sjálfsögðu haft rosa gaman t.d. með því að kíkja í Laser Tag. Hægt er að kaupa gjafabréf á námskeiðið og smellpassar það í jólapakkan hjá mörgum!

Nánari upplýsingar um skráningu má finna hér.