Deildin og RIG 2020 í CS:GO

Jæja við í RÍSÍ tókum fund í dag um 2020. Hér er það sem ég get deilt með ykkur núna:

Skráning fyrir RIG opnar á morgun, set inn í #tilkynningar og RÍSÍ á facebook upplýsingar um hvar er hægt að skrá sig.
16. janúar setjum við inn official format og start date fyrir deildina 2020.
RIG verður haldið online í undankeppni fyrir úrslit sem verða 1-2. feb.
Skömmu eftir það byrjar svo deildin, en nákvæmar upplýsingar koma inn 16. janúar um hádegi.