Áskorendamótið - CS:GO Vor Minor 2020

Næst á dagskrá í minor er Áskorendamótið, haldið helgina 29. feb - 1. mars.

Liðin sem keppa í Áskorendamótinu eru:

Öll liðin hafa fengið invite í mótið hér: https://www.challengermode.com/s/RISI/tournaments/28ebc6ce-1257-ea11-a94c-00155da4022c

Sömu reglur og venjulega gilda með svona stutt helgarmót, ef bæði lið eru til má spila leikina fyrr en áætlun segir til um en ekki seinna. Ef liðin geta ekki komið sér saman um tíma þá helst settur tími.

Við búumst við að ekki allir geti spilað fyrsta leik klukkan 14:00 á laugardegi svo að við hvetjum liðin til að ræða saman og finna tíma sem hentar þeim.

Dagskrá má sjá á challengermode síðunni fyrir mótið en ég set hana líka hér að neðan.

Laugardagur 29. febrúar:
fyrsta umferð - 14:00
fyrri umspilaleikur - 17:00
seinni umspilaleikur - 20:00
fyrsta umferð í loser bracket - 20:00 (lið geta flýtt ef þau vilja taka í beinu framhaldi)

Sunnudagur 1. mars
fyrri uspilaleikur í loser bracket - 17:00
seinni umspilaleikur í loser bracket - 20:00

Áskorendamótið er double elimination bo3, svo að lið þurfa að vinna 2x bo3 til að tryggja sér sæti í Vodafone deildinni.

Umspilunarleikir eru settir á mismunandi tíma dagsins svo að við getum vonandi sýnt frá þeim.

2 Likes

Áskorendamótið er búið og það voru KR.White, [TILT], db. og FH Esports.cs sem sigruðu og hafa því tryggt sér sæti í Vodafone deildinni vortímabilið 2020.
image
image

Þau fara því áfram í meistaramótið næstu helgi ásamt Dusty, Fylki, VALLEA og seven.

Takk fyrir öll community streams, ég vonast til að sjá helling af community streams næstu helgi!

1 Like

Dagskrá meistaramótsins hefur verið uppfærð og má sjá hér: Deildin 2020 hefst 22. febrúar

1 Like